Húsavík 24-27 July 2014

Mærudagar á Húsavík 24-27 júlí 2014 Paragliding Iceland kynnir svifvængjaflug í samstarfi við Fisfélag Reykjavíkur. Svifvængjaflug er einfaldasta leið mannsins til að fljúga. Búnaðurinn er einfaldur og passar í bakpoka. Mótorlaust vinnum við með náttúruöflunum til að haldast á...